Thursday, September 26, 2013

Heilsudagar Nettó

Það eru heilsudagar í Nettó, allt að 25% afsláttur af heilsuvörum! 
Ég varð eins og lítill krakki sem bíður eftir að mega opna pakkana á jólunum þegar ég sá þetta auglýst í dag. Maður á algjörlega að nýta þetta gullna tækifæri og kaupa það sem vantar, heilsuvörur kosta orðið svo mikið að ég á stundum ekki til orð yfir því. Ég mæli algjörlega með Walden Farms sósunum, engar kcal, engin kolvetni, engin fita og ekkert glútein! Getið einmitt keypt þær á tilboði í Nettó - hversu mikil snilld! 


No comments:

Post a Comment