Án efa mín besta fjárfesting hingað til!
Svo er hægt að geyma hratið í frysti og nota það td. í hrökkbrauð og önnur brauð seinna meir.
Einnig er hægt að spara tíma með því að nota gulrótarhratið í gulrótarköku.
Svo mikil snilld þetta tryllitæki!


No comments:
Post a Comment